hver er geit nba deildarinar?
Ein stæðsta spurning NBA deildarinnar hefur alltaf verið hver er The G.o.a.t ( Greatest of all time ) og þó að það sé í rauninni ekki 1 rétt svar þá erum við með svar.
Við gerðum könnun með spurningunni "hver er geit körfunar" og svar möguleikarnir voru Micheal Jordan, Lebron James eða annar sem ætti að vera og 51,4% sögðu MJ en 32,9% Lebron James síðan voru hin 15.7% vel dreifð en mest var af Kobe Bryant. MJ er talinn geitin af flestum bæði í könnuninni og í Bandaríkjunum en margir segja meðal annars Kareem Abdul Jabbar eða Bill Russel.
​
Ástæðan fyrir því að MJ er talinn bestur allra tíma af svona mörgum er af því að hann gat unnið leiki nánast einn og hann var með ótrúlega mikið yfirráð yfir vellinum og hann var góður í öllu tengdu körfubolta. MJ er í 5. sæti stiga all time með yfir 32.000 stig en er neðarlega í stóðsendinga listanum. Gallinn við MJ var sá að hann gerði hvað sem er til að vinna og stundum var hann leiðinlegur við liðsfélaga en það var þess virði þar sem að hann vann 6 NBA championship, 6 finals MVP, 5 MVP, rookie of the year og fleira.
​
Lebron James er líka oft talinn bestur og það er af því að hann getur tekið yfir leik líkt og Micheal Jordan og er góður í öllu tengt körfubolta. Það sem að Lebron hefur fram yfir MJ er það að spila boltanum og nýta sér liðsfélaga sína vel, á meðan MJ var betri í að skora sjálfur. Lebron er með meira en 9.000 stóðsendingar og er í 3. sæti all time með meira en 34.000 stig. Lebron hefur unnið 3 NBA championship, 4 MVP, 3 finals MVP, rookie of the year og nokkrar fleiri.
​
Niðurstöður eru sá að Micheal Jordan er Geit körfunar.