top of page

Hvað er nba

NBA ( National Basketball Association ) er atvinnu körfuboltadeild karla í Norður-Ameríku skipuð 30 liðum (29 lið í Bandaríkjum og 1 lið í Kanada). Þetta er ein af fjórum helstu íþrótta deildum í Bandaríkjunum og Kanada. NBA er talin vera lang besta atvinnukörfuboltadeild í öllum heiminum. Deildin var stofnuð í New York borg 6.júní 1946 sem BAA (Basketball Association of America). BAA var nafnið í 3 ár en 3.ágúst 1949 breyttu þeir því í NBA eins og það er núna. Venjulegt tímabil NBA stendur frá október til apríl þar sem hvert lið spilar 82 leiki. Í mars byrjar playoffsið þar sem 16 efstu liðin fara í umspil um að komast í úrslitaleikinn sem er í júní og liðið sem vinnur fyrst 4 leiki verða meistarar. 2015 urðu leikmenn NBA best launuðu íþróttamenn heims með meðallaun árslauna á hvern leikmann. NBA er virkur meðlimur í USA Basketball sem er viðurkennd af FIBA (einnig þekt sem Alþjóða körfuboltasambandið) sem ríkistjórn í körfubolta í Bandaríkjunum.

james naismith

Stofnandi NBA

James Naismith var kanadískur líkamsræktarfræðingur, læknir, kristinn kirkjumaður, íþróttaþjálfari og frumkvöðull. Hann er stofnandi NBA deildarinnar og hann fann uppá körfubolta.

​Líf

  • Fæddur 6.November 1861

  • Deyr 28. November 1939

breyttir tímar

Þegar James Naismith gerði körfuna var hún allt öðruvísi og hefði hann aldrei búist við því að körfuboltinn mundi breytast svona mikið síðan þá.

bottom of page